18.6.2009 | 08:32
Fjölskyldan komin í heimsókn
Á þriðjudaginn var annasamur dagur byrjaði á að fara í viðtal síðan var haldið til Flensborgar og tók Eddu og litla manninn hennar auðvitað með sem Sveina segist semsagt eiga (veit ekki hvað Sighvatur segir um það hummmm). Síðan kom ég heim sjænaði íbúðina svo hún yrði enn krúttlegri Reyndi að fá lyklana af herberginu sem tóks ekki þar sem stelpan sem sér um þá var barasta ekki heima það augnablikið, svo klæddi ég glænýju sængurfötin og hélt svo ásamt Blædísi Björt að sækja fjölskylduna af því síðar því nú þarf ég snarlega að fara að sinna blessuðum gestunum he he
knús og klem í bili Ragna V
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.