Ég vil óska ykkur kæru lesendur gleðilegs árs og takk fyrir allt sem liðið er bæði súrt og sætt.

Svo vil ég minna ykkur á máltækið að betra er að gefa en þyggja og held ég það komi sér vel í ár að hafa það af leiðarljósi og gjafir geta verið margvíslegar.Ég var búin að gefa  mér tíma á annan í jólum að skrifa heillanga bloggfærslu kerfið vildi ekki taka við henni þá svo ég vona að ég geti endurheimt hana þar sem ég vistaði hana í fartölvunni sem er reyndar hrunin hmmm en sjáum til. Við erum nýkomin heim frá góðum vinum í Horsens en þar höfum við bara verið síðan á mánudag ótrúlgea notarlegt fyrir utan að Amanda Ösp hefur verið lasin en er öll að braggast á nýju ári. Við eyddum annars jólunum í Birkerød í húsi vina það var ekki síður notarlegt en meira af því síðar. Haldið áfram að elska friðinn

ykkar Sønderborgarvinir Ragna V og co


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Ragna Valdís .  Svona er þetta þegar tæknin er að stríða manni.  Gleðilegt ár til þí og þinna

Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 16.1.2010 kl. 02:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband